Ibirubá, Brazil
Það var hér, í verksmiðjunni fyrir plöntunarvélar og tengitæki, sem Momentum-plöntunarvélin var fyrst þróuð og framleidd. Þessi framsækna tækni hefur síðan verið flutt út til annarra landa í Suður-Ameríku og víðar í heiminum.
FRAMLEIÐSLA:
Sáningarvélar, Tengitæki
HAFA SAMBAND:
0800 704 4198
HEIMILISFANG:
AGCO Ibirubá
Rodovia RS 223, Km 51 Ibirubá,
Rio Grande do Sul
Brazil
Kynnisferðir um Massey Ferguson-verksmiðjuna í Ibiruba
Þakka þér fyrir að sýna áhuga á kynnisferð um Ibirubá-verksmiðjuna. Heilsa þín og öryggi skipta okkur höfuðmáli og því tökum við ekki á móti gestum í verksmiðjunni sem stendur vegna heimsfaraldurs kórónaveiru.
Við fylgjumst stöðugt með fyrirmælum brasilískra stjórnvalda og munum fylgja tilmælum þegar aftur er hægt að taka á móti gestum með öruggum hætti. Við þökkum auðsýndan skilning.
Framleiðslustöðvar
Beauvais
Frakkland
Þróaðasta verksmiðjumiðstöð dráttarvéla í Frakklandi þar sem 85% framleiðslunnar er flutt út til 140 landa.
Beauvais Frakkland
Tegund framleiðslu
Dráttarvélar
Fjöldi starfsmanna
2300+
Heildarflötur
54+ hektarar
Flatarmál
54.000 m²
Breganze
Ítalía
Gold uuppskerustaðurinn í Breganze á Ítalíu hefur framleitt sambyggðar þreskivélar í yfir 60 ár.
Breganze Ítalía
Tegund framleiðslu
Þreskivélar
Fjöldi starfsmanna
900+
Heildarflötur
25 hektarar
Flatarmál
90.000 m²
Changzhou
Kína
Verksmiðja AGCO í Changzhou í Kína opnaði árið 2015 og markaði stórt skref í langtímastefnu okkar fyrir Asíu og Kyrrahafssvæðið.
Changzhou Kína
Tegund framleiðslu
Dráttarvélar
Fjöldi starfsmanna
1000+
Heildarflötur
20 hektarar
Flatarmál
20.000 m²
Mogi das Cruzes
Brasilía
Verksmiðja þar sem dráttarvélar, aflvélar, rafstöðvar, sykurreyrskurðarvélar og úðarar eru framleiddar. Þar er einnig starfrækt rannsóknarstofa sem annast eftirlit mengunarvarna.
Mogi das Cruzes Brasilía
Tegund framleiðslu
Margar
Fjöldi starfsmanna
738
Heildarflötur
14,7 hektarar
Flatarmál
147.000 m²
Santa Rosa
Brasilía
Santa Rosa er framleiðslumiðstöð þreskivéla í Suður- og Mið-Ameríku og sem var opnuð árið 1975.
Santa Rosa Brasilía
Tegund framleiðslu
Þreskivélar
Fjöldi starfsmanna
394
Heildarflötur
29 hektarar
Flatarmál
290.000 m²
Canoas
Brasilía
Stærsta dráttarvélaverksmiðjan í Suður- og Mið-Ameríku og framleiðir meiri en helming dráttarvéla í landinu.
Canoas Brasilía
Tegund framleiðslu
Dráttarvélar
Fjöldi starfsmanna
1,170
Heildarflötur
5 hektarar
Flatarmál
50.000 m²
Ibirubá Brasilía
Tegund framleiðslu
Margar
Fjöldi starfsmanna
232
Heildarflötur
21,2 hektarar
Flatarmál
212,000 m²
Hesston, Kansas
Bandaríkin
Hesston verksmiðjan í Kansas á að baki 55 ára sögu af framleiðslu landbúnaðarvéla.
Hesston, Kansas Bandaríkin
Tegund framleiðslu
Margar
Fjöldi starfsmanna
1100+
Heildarflötur
65 hektarar
Flatarmál
647,497 m²
Deila