Massey Ferguson hefur verið leiðandi framleiðandi dráttarvéla á heimsvísu í meira en 170 ár.

Í verksmiðju Massey Ferguson í Beauvais í Frakklandi er lögð megináhersla á að uppfylla síauknar kröfur bænda um allan heim. Verksmiðjan í Beauvais var fyrst til að framleiða og flytja út landbúnaðarvélar í Frakklandi og var valin verksmiðja ársins árið 2016.

Þessi hönnunar- og framleiðslumiðstöð samanstendur nú af fjórum starfsstöðvum sem ná samtals yfir 54 hektara svæði norður af París. Mikið hefur verið fjárfest í þessum starfsstöðvum til að efla framleiðslutækni, verkfæri, hönnun og skilvirkni í rekstri. Fjölgun starfsfólks og aukin sérþekking hefur jafnframt skilað sér í afköstum sem nema allt að 20.000 dráttarvélum á ári. 

Í þeirri stöðugu viðleitni okkar að auka gæði framleiðslunnar hefur verið ráðist í gríðarmiklar fjárfestingar til að styðja við lóðrétta samþættingu nýrra framleiðsluþátta, svo sem með því að fella starfsemi sem áður var útvistað aftur inn í framleiðsluna, meðal annars skoðanir fyrir afhendingu.

Lykilstaðreyndir

Staðsetning

1.000.000+

Massey Ferguson-dráttarvélar hafa verið framleiddar síðan Beauvais 1-starfsstöðin hóf rekstur 22. nóvember 1960

Dráttarvélar

Hér fer fram hönnun og framleiðsla MF 4700 M MF 5700 M MF 5S MF 6S MF 7S MF 8S MF 8700 S MF 9S
Starfsfólk

Starfsfólk

2500+ starfsmenn
Rúmtak

Rúmtak

95-425 HÖ.
Heildarflötur

54+HA    

Heildarstærð svæðis í hekturum

250 milljónum evra

hefur verið varið til að efla Beauvais-verksmiðjuna á síðustu 5 árum

Beauvais, France

Verið velkomin til Beauvais, hönnunar- og framleiðslumiðstöðvar okkar fyrir Massey Ferguson. Hér hafa verið framleiddar fleiri en 1.000.000 dráttarvélar og nær 80% framleiðslunnar eru flutt út til meira en 70 landa um allan heim.

FRAMLEIÐSLA: 

Dráttarvélar

HAFA SAMBAND:
+ 33 3 44 11 33 33

HEIMILISFANG:
AGCO SAS
Z.A. No: 41 Avenue Blaise Pascal
BP 60307
60026 Beauvais
Frakkland

Horft til framtíðar

Í verksmiðju Massey Ferguson í Beauvais í Frakklandi er lögð megináhersla á að uppfylla síauknar kröfur bænda um allan heim. Hér er um að ræða stærstu dráttarvélaverksmiðju AGCO í Evrópu og þá stærstu sinnar tegundar í Frakklandi.

Marion Bachelet

Marion Bachelet

Móttökustjóri í Beauvais

Kynnisferðir um Massey Ferguson-verksmiðjuna í Beauvais

Þakka þér fyrir að sýna áhuga á kynnisferð um Beauvais-verksmiðjuna. 

Til að plana heimsókn í verksmiðju okkar, hikið ekki við að hafa samband við MF umboðsaðila ykkar núna!

Finna söluaðila

Framleiðslustöðvar

Breganze

Breganze

Ítalía

Gold uuppskerustaðurinn í Breganze á Ítalíu hefur framleitt sambyggðar þreskivélar í yfir 60 ár.

Skoða

Breganze Ítalía

Tegund framleiðslu

Tegund framleiðslu

Þreskivélar

Fjöldi starfsmanna

Fjöldi starfsmanna

900+

Heildarflötur

Heildarflötur

25 hektarar

Flatarmál

Flatarmál

90.000 m²

Changzhou

Changzhou

Kína

Verksmiðja AGCO í Changzhou í Kína opnaði árið 2015 og markaði stórt skref í langtímastefnu okkar fyrir Asíu og Kyrrahafssvæðið. 

Skoða

Changzhou Kína

Tegund framleiðslu

Tegund framleiðslu

Dráttarvélar

Fjöldi starfsmanna

Fjöldi starfsmanna

1000+

Heildarflötur

Heildarflötur

20 hektarar

Flatarmál

Flatarmál

20.000 m²

Mogi das Cruzes

Mogi das Cruzes

Brasilía

Verksmiðja þar sem dráttarvélar, aflvélar, rafstöðvar, sykurreyrskurðarvélar og úðarar eru framleiddar. Þar er einnig starfrækt rannsóknarstofa sem annast eftirlit mengunarvarna.

Skoða

Mogi das Cruzes Brasilía

Tegund framleiðslu

Tegund framleiðslu

Margar

Fjöldi starfsmanna

Fjöldi starfsmanna

738

Heildarflötur

Heildarflötur

14,7 hektarar

Flatarmál

Flatarmál

147.000 m²

Santa Rosa

Santa Rosa

Brasilía

Santa Rosa er framleiðslumiðstöð þreskivéla í Suður- og Mið-Ameríku og sem var opnuð árið 1975.

Skoða

Santa Rosa Brasilía

Tegund framleiðslu

Tegund framleiðslu

Þreskivélar

Fjöldi starfsmanna

Fjöldi starfsmanna

394

Heildarflötur

Heildarflötur

29 hektarar

Flatarmál

Flatarmál

290.000 m²

Canoas

Canoas

Brasilía

Stærsta dráttarvélaverksmiðjan í Suður- og Mið-Ameríku og framleiðir meiri en helming dráttarvéla í landinu.

Skoða

Canoas Brasilía

Tegund framleiðslu

Tegund framleiðslu

Dráttarvélar

Fjöldi starfsmanna

Fjöldi starfsmanna

1,170

Heildarflötur

Heildarflötur

5 hektarar

Flatarmál

Flatarmál

50.000 m²

Ibirubá

Ibirubá

Brasilía

Framleiðslustöð fyrir plöntunarvélar og tengitæki.

Skoða

Ibirubá Brasilía

Tegund framleiðslu

Tegund framleiðslu

Margar

Fjöldi starfsmanna

Fjöldi starfsmanna

232

Heildarflötur

Heildarflötur

21,2 hektarar

Flatarmál

Flatarmál

212,000 m²

Hesston, Kansas

Hesston, Kansas

Bandaríkin

Hesston verksmiðjan í Kansas á að baki 55 ára sögu af framleiðslu landbúnaðarvéla. 

Skoða

Hesston, Kansas Bandaríkin

Tegund framleiðslu

Tegund framleiðslu

Margar

Fjöldi starfsmanna

Fjöldi starfsmanna

1100+

Heildarflötur

Heildarflötur

65 hektarar

Flatarmál

Flatarmál

647,497 m²

Beauvais

Beauvais

Frakkland

Þróaðasta verksmiðjumiðstöð dráttarvéla í Frakklandi þar sem 85% framleiðslunnar er flutt út til 140 landa.

Skoða

Beauvais Frakkland

Tegund framleiðslu

Tegund framleiðslu

Dráttarvélar

Fjöldi starfsmanna

Fjöldi starfsmanna

2300+

Heildarflötur

Heildarflötur

54+ hektarar

Flatarmál

Flatarmál

54.000 m²

Finna söluaðila

Bær / borg*