Agrirouter

Með þessu alhliða gagnaflutningskerfi er hægt að tengja saman vélar og landbúnaðarhugbúnað frá mismunandi framleiðendum og söluaðilum. Einnig er hægt að velja hverjum á að skiptast á gögnum við og að hve miklu leyti. Agrirouter gerir þér kleift að hátæknivæða landbúnaðarreksturinn þinn og halda um leið stjórn á gögnunum þínum.

Þetta nýja gagnaflutningskerfi er í boði með notendaviðmóti á ensku, frönsku og þýsku. Hægt er að bæta fleiri tungumálum við sé þess óskað.

 

 

Hægt er að flytja gögn milli véla og landbúnaðarhugbúnaðar frá mismunandi framleiðendum og söluaðilum. Þegar búið er að setja kerfið upp vinnur það sjálfkrafa í bakgrunni og einfaldar bæði verkferla og eykur arðsemi í rekstrinum.

 

 

Hægt er að flytja gögn milli véla og hugbúnaðar á skilvirkan og snurðulausan hátt eða jafnvel tengjast kerfum verktaka og viðskiptavina.

Finna söluaðila