Ný kynslóð ámoksturstækja frá Massey Ferguson

Ef þig vantar sterkbyggt og áreiðanlegt ámoksturstæki fyrir Massey Ferguson-dráttarvélina þína þarftu ekki að leita langt yfir skammt. MF-dráttarvélar með MF FL-ámoksturstækjum eru harðgerðustu og áreiðanlegustu vinnuþjarkar sem völ er á.

Auðvelt er að samþætta MF FL-línuna að fullu við virkni 75 til 405 hestafla Massey Ferguson-dráttarvéla. Hægt er að velja á milli „línulegs“ og „samhliða“ tengibúnaðar, sem er í boði fyrir 21 gerð, sem og margs konar aukabúnaðar og fylgihluta sem auka afköst og framleiðni.

Helstu kostir

Tækni og nýsköpun

Allt frá styrk og öryggi hálfgrindarinnar til í senn nettrar og sterkbyggðrar hönnunar soðinna lokaðra bitanna bjóða ámoksturstækin í MF FL-línunni upp á framúrskarandi eiginleika sem tryggja að Massey Ferguson-dráttarvélin þín skili hámarksafköstum og áreiðanleika.
Styrktar undirstoðgrindur

Styrktar undirstoðgrindur

Undirstoðgrindur eru fáanlegar fyrir flestar dráttarvélar frá Massey Ferguson og hafa nú extra stór álagsþolin yfirborð sem styrkja harðgerða byggingu þeirra enn betur og uppfylla því skilyrði afkastamikilla nútíma dráttarvéla.

Delta hugarsmíð

Delta hugarsmíð

Hönnun lyftiarma ámoksturstækisins sameinar afl og framúrskarandi skyggni beint fram með hágæða ‘twin C-section’, nett stálbygging sem felur og verndar allar vökvaslöngur.

Faldar og verndaðar vökvaslöngur

Faldar og verndaðar vökvaslöngur

Hönnun lyftiarma ámoksturstækisins sameinar afl og framúrskarandi skyggni beint fram með sem felur og verndar allar vökvaslöngur.

Samhæfni í byggingu

Samhæfni í byggingu

Tölvustýrð rafsuða tryggir samhæfni í allri byggingu, en stálið er tryggilega yfirfarið og síðan undirbúið og grunnað fyrir slitþolna aflmálningu.

Mikil afköst ... hámarksnýting. Við hönnun og smíði MF FL-línunnar var lögð megináhersla á gott aðgengi, litla viðhaldsþörf og þægindi við notkun dráttarvélarinnar og ámoksturstækisins – að gera hlutina á einfaldan, auðveldan, fljótlegan og afkastamikinn hátt.
Selecto-Fix

Selecto-Fix

Margir íhlutar í úrvalinu eru fáanlegir með Selecto-Fix. Það gefur hraðvirka, auðvelda og jákvæða vökvatengingu. Flötu tengin er auðvelt að hreinsa og það er engin hætta á leka eða skvettum.

Clic-On

Clic-On

Þegar tengitæki er aftengt heldur Clic-On tæknin læsipinnunum í innfelldri stöðu. Við tengingu tengitækis hverfa læsipinnarnir sjálfkrafa aftur í læsta stöðu þegar áhaldaberanum er rúllað til baka.

Snögglæsingarkerfi

Snögglæsingarkerfi

Öll ámoksturstæki eru hönnuð með snögglæsingarkerfi. Snögglæsingarkerfið krefst ekki að notuð séu nein verkfæri né tilfærslu stoðfóta, og er því einfaldlega hannað til að spara tíma og auðvelda tengingu og aftengingu.

Hraðvirk vökvatenging

Hraðvirk vökvatenging

Hraðkúpling á vökvatengingu dráttarvélar og ámoksturstækis er auðveld með þéttu hraðtengi. Fyrir hraðari tengingu eru „Hydroquick“ eða QC4 og QC6 fjöltengi fáanleg sem valkostur.

Nákvæm sjálfvirk hallajöfnun

Nákvæm sjálfvirk hallajöfnun

Nákvæm og sjálfvirk stjórn á stöðu tengitækjanna. Þegar horn tengitækisins er stillt er það fast í þeirri stöðu. Þar sem ámoksturstækin eru með sjálfvirkri hallajöfnun njóta þau einnig góðs af auknu horni (a.m.k. 57°) við áfyllingu þegar unnið er í lægri hæð.

Auðveld í þjónustu

Auðveld í þjónustu

Smurningarpunktar sem snúa út á við fyrir auðvelt aðgengi til að þjónusta og loka fyrir.

Vökvalæsing tengitækja

Vökvalæsing tengitækja

Vökvalæsing tengitækja er einnig í boði sem valmöguleiki. Hún veitir aukin þægindi þegar tengitæki eru tengd eða aftengd þar sem notandinn þarf ekki að fara úr stýrishúsinu.

Ámoksturstækin í MF FL-línunni eru leiðandi þegar kemur að stjórnunarmöguleikum og þægindum, enda eru þau einföld og skilvirk sem skilar sér í auknu hagræði, öryggi og afköstum. Hér er á ferðinni besta samsetning dráttarvélar og ámoksturstækis sem völ er á.
Aflstýring

Aflstýring

Aflstýringarlokinn veitir möguleika á einföldum þrjár-í-einni aðgerðum. Notendur geta skipt á milli áfram gíra og afturábak gíra, skipt með Dynashift hraðastillingum og valið hlutlausan til að hafa hægri höndina lausa.

3rd Live

3rd Live

Sniðugur viðauki vökvastýringar ámoksturstækisins er 3rd Live sem auðveldar notandanum að opna og loka greip og sturta eða fylla á tengitæki á sama tíma.

SoftDrive Fjaðurbúnaður

SoftDrive Fjaðurbúnaður

Hægt er að minnka álag á ámoksturstækið og dráttarvélina, og notandann, með valkvæmum höggdeyfandi fjaðurbúnaði, SoftDrive.

LED Vinnuljós

LED Vinnuljós

Valkvæmt sett LED Vinnuljósa er fáanlegt til að hámarka skyggni í myrkri. Þau eru fullkomlega innbyggð í lyftiörmunum og til að tryggja hámarks framleiðni og skyggni langa vinnudaga.

Hægt er að nota ámoksturstækin í MF FL-línunni með miklu úrvali verkfærafestinga, þ.m.t. Euro og Euro/SMS, sem gera kleift að nota fjölbreytileg tengitæki fyrir verk af öllu tagi.
MF E-Loader

MF E-Loader

Auðvelt er að stjórna með Datatronic 5 snertiskjánum, MF E-Loader gerir rekstraraðilum kleift að fylgjast með aðgerðum ámoksturstækisins, vega einstaka farm, gera gripaðgerðina sjálfvirka sem og uppsetningu og vista lyftimörk.

Fáanlegar gerðir

Gerð

Gerð

Hámarks lyftihæð (m)*

Mesta lyftigeta í fullri hæð (kg)**

MF FL.3522 Ósamsíða 3.55 2,220
MF FL.3723 Ósamsíða 3.79 2,310
MF FL.4125 Ósamsíða 4,06 2.470
MF FL.4227 Ósamsíða 4,25 2.730
MF FL.3615 Samsíða 3,55 1.540
MF FL.3619 Samsíða 3,55 1.850
MF FL.3817 Samsíða 3,81 1.690
MF FL.3819 Samsíða 3.79 1,930
MF FL.3823 Samsíða 3,79 2.270
MF FL.4018 Samsíða 4,02 1.780
MF FL.4121 Samsíða 4,06 2.090
MF FL.4124 Samsíða 4,06 2.430
MF FL.4220 Samsíða 4,2 2.000
MF FL.4323 Samsíða 4,25 2.310
MF FL.4327 Samsíða 4,25 2.680
MF FL.4621 Samsíða 4,55 2.070
MF FL.4624 Samsíða 4,6 2.420
MF FL.4628 Samsíða 4,6 2.780
MF FL.4722 Samsíða 4,75 2.330
MF FL.5029 Samsíða 4,96 2.860
MF FL.5033 Samsíða 4,96 3.270
* Mælt við snúningsás | ** Upp í 1,5 m hæð – hjá snúningsás

Tengitæki

Við bjóðum upp á mikið úrval tengitækja fyrir meðhöndlun á böggum sem eru hönnuð fyrir örugga, skilvirka og áreiðanlega notkun við allt sem snýr að meðhöndlun bagga og dreifingu, hvort sem það er úti á túni eða heima á bænum.
Rúllubaggaspjót

Rúllubaggaspjót

Quadrogrip baggagreip

Quadrogrip baggagreip

Silosplit baggagreip

Silosplit baggagreip

Flexibal baggagreip

Flexibal baggagreip

Unigrip baggagreip

Unigrip baggagreip

Rúllugaffall L+ 150

Rúllugaffall L+ 150

Rúllugaffall M 180

Rúllugaffall M 180

Úrvalið samanstendur af 5 línum sem henta fyrir mismunandi vinnuálag, en allar skóflurnar einkennast af keilulögun og laserskornum brúnum sem koma í veg fyrir að það hellist eða drjúpi úr þeim. Sérstakar skóflur fyrir sléttun og hályftu eru einnig innifaldar.
Jarðskófla

Jarðskófla

Almenn skófla

Almenn skófla

Stór skófla

Stór skófla

S Skófla með tönnum

S Skófla með tönnum

Nákvæmnisskóflur

Nákvæmnisskóflur

Riffluð skófla

Riffluð skófla

Hæðarskófla

Hæðarskófla

Fjölhæfar skóflur

Fjölhæfar skóflur

Snjómokstursskófla

Snjómokstursskófla

Frá „Multibenne“, alhliða tengitæki fyrir vinnu með vothey, til hins fjölhæfa „Silograb“ býður þessi lína upp á einhvern áreiðanlegasta og framsæknasta búnað fyrir meðhöndlun votheys sem er í boði á markaðnum í dag.
Powergrab greipskófla

Powergrab greipskófla

Silograb spjótgreip

Silograb spjótgreip

Multibenne greipskófla

Multibenne greipskófla

Taðgafflar

Taðgafflar

Brettagafflar eru fáanlegir í mismunandi stærð og með mismunandi burðargetu. Efri prófíllinn er framleiddur í einu lagi og hægt er að færa hann til hliðanna allt eftir byrðinni hverju sinni. Þannig verður gaffallinn einstaklega stöðugur og sterkur.
Lyftaragafflar

Lyftaragafflar

Lyftaragafflar - Tegund 2

Lyftaragafflar - Tegund 2

Lyftaragafflar - Tegund 3

Lyftaragafflar - Tegund 3

Lyftaragafflar - Tegund 4

Lyftaragafflar - Tegund 4

Úrval nauðsynlegs aukabúnaðar á borð við fjölnota skófluna setur punktinn yfir i-ið í MF FL-tengitækjalínunni fyrir ámoksturstæki.
Mótvægi

Mótvægi

Þriggja punkta tengi

Þriggja punkta tengi

Euro krókar

Euro krókar

Finna söluaðila