Einföld og fjölhæf

MF 35 er tilvalin sem fyrsta dráttarvél fyrir bændur og verktaka.

Með MF 35 stendur kraftur dráttarvélarinnar öllum til boða. Hún vélvæðir nýja kynslóð bænda, landbúnaðarverkafólks og rekstraraðila í landbúnaði. Þannig getur hún umbreytt lífsviðurværi fjölskyldu þinnar og nærsamfélags.

Best af öllu er að MF 35 er framleidd af Massey Ferguson, framleiðanda sem nýtur mikils trausts hjá bændum um allan heim.

Helstu kostir

Tæknilýsingar og tæknilegir eiginleikar

  • Öflug 35 hestafla vél - nægilegt dragafl fyrir úrval verka
  • Þaulprófaður 6 áfram / 2 afturábakk vélrænn gírkassi - veitir gott úrval hraðastillinga fyrir vinnu á akri og á vegum
  • Slitþolin og harðgerð bygging - fyrir erfiðar og krefjandi aðstæður
  • Byggð í nýstárlegri verksmiðju eftir kröfum um há gæði
  • Nett stærð - með einstökum stjórnunareiginleikum fyrir minni tún og akra
  • Þriggja punkta afturkrókur með 1100 kg hámarkslyftigetu - opnar fyrir möguleika á notkun úrvals tengitækja
  • Passar fyrir úrval tengitækja til ræktunar, sáningar og flutninga

Fáanlegar gerðir

Gerð

Hámarksafl (hestöfl)

Vél

Gírkassi

Hámarkstog (Nm)*

Lyftigeta (kg)

MF 35 36.5 Simpson SJ323, 3 strokka 6 áfram x 2 afturábak hröð vélræn 137 1.000
* Við 2000 sn./mín.

Finna söluaðila