Harðgerðar vélar sem hægt er að stóla á

Í MF 200 Xtra-línunni fara saman öflugar vélar, einfaldar aflrásir og skilvirk vökvakerfi sem hámarka framleiðni og afköst.

Hér eru á ferðinni dráttarvélar með þaulreyndri hönnun sem eru einfaldar í notkun, sterkbyggðar og áreiðanlegar og uppfylla þannig fjölbreyttar þarfir bænda og ræktenda.

Helstu kostir

Eiginleikar

  • 47 – 82 Hö, 3 & 4ra strokka Simpson vél.
  • 8 fram x 2 bakk gírkassi með hliðranlegum tannhjólum. Fjórir gírar eru virkir innan sviðs dæmigerðs vinnuhraða á akri, á bilinu 4 km/klst. og 12 km/klst.
  • 540 snún./mín. aflúttak með 35 mm / 6 rílu útrás og virkri kúplingu.
  • Fullstillanlegur framöxull.
  • Fjórhjóladrif sem valmöguleiki á MF 268 Xtra, 275 Xtra og 290 Xtra.
  • Staðlaðir hjólbarðar, dekk og lóð á öllum gerðum.
  • Opið miðvökvakerfi með auka dælum fyrir flæði.
  • Höllunarloki fyrir tengitæki er valmöguleiki á öllum gerðunum.

Fáanlegar gerðir

Gerð

Hámarksafl (hestöfl)

Vél

Gírkassi

Hámarkstog (Nm)*

Lyftigeta (kg)

MF 240 Xtra 47 Simpson S325, 3 strokka 8 áfram x 2 afturábak miðgírskipting 167 1.450
MF 268 Xtra 63 Simpson SJ436, 4 strokka 8 áfram x 2 afturábak miðgírskipting 226 2.050
MF 275 Xtra 75 Simpson S440, 4 strokka 8 áfram x 2 afturábak miðgírskipting 288 2.050
MF 290 Xtra 82 Simpson S440, 4 strokka 8 áfram x 2 afturábak miðgírskipting 291 2.050
* Við 1400 sn./mín. (MF 240 Xtra við 1500 sn./mín.).

Finna söluaðila