MF 400-línan – dragtengdar sáðvélar;

MF 400-sáðvélarnar eru tilvaldar fyrir sumaruppskeru og eru einstaklega hagstæður kostur fyrir lítil og meðalstór býli. Í boði eru tvær útgáfur sem geta unnið með sjö og níu raðir. Sáðvélarnar eru fáanlegar í mismunandi útgáfum sem tryggja sem mestan afrakstur í hverju tilviki fyrir sig og eru búnar sáðfótum sem skila framúrskarandi afköstum jafnvel við erfiðustu skilyrði.

Dragtengdu MF 400-sáðvélarnar vinna vel í hvers kyns jarðvegi og bjóða þannig upp á hámarkssveigjanleika.

Helstu kostir

Fáanlegar gerðir

Gerðir

Hámarksmagn sáðkorna (kg)

Hámarksmagn áburðar (kg)

Hámarksbil milli raða (m)

Minnsta vinnslubreidd (m)

Mesta vinnslubreidd (m)

MF 407 - 4ra til 7 raða 350 740 0,9 2,1 2,7
MF 409 - 5 til 9 raða 450 950 0.9 3 3,6
Aðeins í boði á tilteknum markaðssvæðum. Leita skal upplýsinga hjá umboðs- eða dreifingaraðila Massey Ferguson.

Finna söluaðila