Uppskerustaðurinn Gold í Breganze á Ítalíu er stefnumótandi framleiðslustaðurinn fyrir Massey Ferguson verksmiðjurnar.
Hlutverk þessa margverðlaunaða staðar er að hanna og smíða þreskivélar sem gera meira en bara að þreskja korn árstíð eftir árstíð. Kornþreskivélarnar okkar eru hátt skrifaðar hjá viðskiptavinum, enda tryggja þær einstök afköst og framúrskarandi þjónustu um margra ára skeið.
Lykilstaðreyndir
Kornþreskivélar
Afköst
Starfsfólk
25+HA
90,000 M2
Breganze, Italy
AGCO Gold uppskerustaðurinn, sem staðsettur er í Breganze (VI) Ítalíu, hefur framleitt sambyggðar þreskivélar í meira en 60 ár, á sama tíma og það hefur smíðað landbúnaðarvélar og -búnað síðan 1873. Í dag er verksmiðjan í flokki þeirra nútímalegustu og afkastamestu í Evrópu. Hér eru þróuð svör við þörfum landbúnaðar sem verður sífellt sérhæfðari.
FRAMLEIÐSLA:
Þreskivélar
HAFA SAMBAND:
+39 (0) 445 385311
infobreganze@agcocorp.com
Our Address:
AGCO S.p.A.
Via F. Laverda 15/17 - C.P. n. 44
36042 Breganze (VI) Ítalíu
Kynnisferðir um Massey Ferguson-verksmiðjuna í Breganze
Þakka þér fyrir að sýna áhuga á kynnisferð um Breganze-verksmiðjuna.
Til að plana heimsókn í verksmiðju okkar, hikið ekki við að hafa samband við MF umboðsaðila ykkar núna!
Framleiðslustöðvar
Breganze
Ítalía
Gold uuppskerustaðurinn í Breganze á Ítalíu hefur framleitt sambyggðar þreskivélar í yfir 60 ár.
Breganze Ítalía
Tegund framleiðslu
Þreskivélar
Fjöldi starfsmanna
900+
Heildarflötur
25 hektarar
Flatarmál
90.000 m²
Changzhou
Kína
Verksmiðja AGCO í Changzhou í Kína opnaði árið 2015 og markaði stórt skref í langtímastefnu okkar fyrir Asíu og Kyrrahafssvæðið.
Changzhou Kína
Tegund framleiðslu
Dráttarvélar
Fjöldi starfsmanna
1000+
Heildarflötur
20 hektarar
Flatarmál
20.000 m²
Mogi das Cruzes
Brasilía
Verksmiðja þar sem dráttarvélar, aflvélar, rafstöðvar, sykurreyrskurðarvélar og úðarar eru framleiddar. Þar er einnig starfrækt rannsóknarstofa sem annast eftirlit mengunarvarna.
Mogi das Cruzes Brasilía
Tegund framleiðslu
Margar
Fjöldi starfsmanna
738
Heildarflötur
14,7 hektarar
Flatarmál
147.000 m²
Santa Rosa
Brasilía
Santa Rosa er framleiðslumiðstöð þreskivéla í Suður- og Mið-Ameríku og sem var opnuð árið 1975.
Santa Rosa Brasilía
Tegund framleiðslu
Þreskivélar
Fjöldi starfsmanna
394
Heildarflötur
29 hektarar
Flatarmál
290.000 m²
Canoas
Brasilía
Stærsta dráttarvélaverksmiðjan í Suður- og Mið-Ameríku og framleiðir meiri en helming dráttarvéla í landinu.
Canoas Brasilía
Tegund framleiðslu
Dráttarvélar
Fjöldi starfsmanna
1,170
Heildarflötur
5 hektarar
Flatarmál
50.000 m²
Ibirubá Brasilía
Tegund framleiðslu
Margar
Fjöldi starfsmanna
232
Heildarflötur
21,2 hektarar
Flatarmál
212,000 m²
Hesston, Kansas
Bandaríkin
Hesston verksmiðjan í Kansas á að baki 55 ára sögu af framleiðslu landbúnaðarvéla.
Hesston, Kansas Bandaríkin
Tegund framleiðslu
Margar
Fjöldi starfsmanna
1100+
Heildarflötur
65 hektarar
Flatarmál
647,497 m²
Beauvais
Frakkland
Þróaðasta verksmiðjumiðstöð dráttarvéla í Frakklandi þar sem 85% framleiðslunnar er flutt út til 140 landa.
Beauvais Frakkland
Tegund framleiðslu
Dráttarvélar
Fjöldi starfsmanna
2300+
Heildarflötur
54+ hektarar
Flatarmál
54.000 m²
Deila